Hægari á morgun - hiti við frostmark í nótt
Í morgun kl. 6 var norðlæg átt, víða 10-15 m/s, en mun hægari suðaustan til. Snjókoma eða slydda var á norðanverðu landinu, en yfirleitt bjart syðra. Hlýjast var 6 stiga hiti á Suðausturlandi, en kaldast 2ja stiga frost í Svartárkoti í Bárðardal.
Viðvörun! Búist er við stormi á Faxaflóamiðum, Norðvesturmiðum og Norðurdjúpi.
Yfirlit
Skammt austur af Jan Mayen er 990 mb lægð, sem hreyfist lítið, en út af Austfjörðum er minnkandi 995 mb smálægð. Yfir Grænlandshafi er kyrrstæð 1017 mb hæð.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðlæg átt, víða 13-18 m/s norðan- og vestanlands, en mun hægari suðaustan til. Slydda eða snjókoma á norðanverðu landinu, en bjart með köflum syðra. Dregur úr vindi og ofankomu síðdegis, en skúrir suðaustan til. Norðvestan 5-10 og dálítil él norðaustanlands á morgun, en austlægari og rigning með köflum suðaustan til. Annars hægara og bjart með köflum. Hiti 0 til 10 stig, hlýjast á Suðausturlandi.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðanátt, víða 10-15 m/s, en 8-13 með kvöldinu. Hægari á morgun. Bjart með köflum. Hiti 2 til 7 stig að deginum, en við frostmark í nótt.
Viðvörun! Búist er við stormi á Faxaflóamiðum, Norðvesturmiðum og Norðurdjúpi.
Yfirlit
Skammt austur af Jan Mayen er 990 mb lægð, sem hreyfist lítið, en út af Austfjörðum er minnkandi 995 mb smálægð. Yfir Grænlandshafi er kyrrstæð 1017 mb hæð.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðlæg átt, víða 13-18 m/s norðan- og vestanlands, en mun hægari suðaustan til. Slydda eða snjókoma á norðanverðu landinu, en bjart með köflum syðra. Dregur úr vindi og ofankomu síðdegis, en skúrir suðaustan til. Norðvestan 5-10 og dálítil él norðaustanlands á morgun, en austlægari og rigning með köflum suðaustan til. Annars hægara og bjart með köflum. Hiti 0 til 10 stig, hlýjast á Suðausturlandi.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðanátt, víða 10-15 m/s, en 8-13 með kvöldinu. Hægari á morgun. Bjart með köflum. Hiti 2 til 7 stig að deginum, en við frostmark í nótt.