Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hæg vestlæg eða breytileg átt
Föstudagur 29. júlí 2005 kl. 09:47

Hæg vestlæg eða breytileg átt

Klukkan 06:00 var fremur hæg vestlæg eða breytileg átt. Bjart veður á Suðausturlandi, annars skýjað að mestu og sums staðar súld vestan- og norðanlands. Hiti 7 til 13 stig.

Veðurhorfur næsta sólarhringinn:
Suðvestan og vestan 3-8 m/s, skýjað og súld af og til. Vaxandi suðaustanátt í kvöld, 8-13 í nótt. Hiti 10 til 15 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024