Hæg suðlæg átt
Klukkan 6 í morgun var sunnan 3-8 m/s vestan- og norðanlands, annars breytileg átt. Vestanlands var yfirleitt skýjað og stöku skúrir en víða léttskýjað í öðrum landshlutum. Inn til landsins var talsvert frost, allt að 13 stigum, en frostlaust með suður- og vesturströndinni og hlýjast 4ra stiga hiti á Snæfellsnesi.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn: Hæg suðlæg átt, skýjað að mestu og stöku skúrir. SA 5-10 m/s og dálítil súld síðdegis en gengur í SA 8-15 með rigningu í kvöld og nótt, hvassast við ströndina. Hiti 2 til 6 stig að deginum.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn: Hæg suðlæg átt, skýjað að mestu og stöku skúrir. SA 5-10 m/s og dálítil súld síðdegis en gengur í SA 8-15 með rigningu í kvöld og nótt, hvassast við ströndina. Hiti 2 til 6 stig að deginum.