Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Hæg norðvestlæg átt og léttskýjað
Fimmtudagur 14. júlí 2005 kl. 09:24

Hæg norðvestlæg átt og léttskýjað

Klukkan 06:00 var hæg norðlæg eða breytileg átt. Sums staðar súld eða þokuloft nyrst á landinu, annars léttskýjað. Hiti var 6 til 12 stig á láglendi.

Veðurhorfur næsta sólarhringinn:
Hæg norðvestlæg átt og léttskýjað, en suðvestan 3-8 m/s og þykknar upp síðdegis. Bætir heldur í vind í kvöld. Hiti yfirleitt á bilinu 12 til 18 stig, en sums staðar enn hlýrra til landsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024