Hæg breytileg átt og rigning með köflum
Í morgun Kl. 6 voru suðaustan 5-10 m/s á S-landi, en hægari vindur annars staðar. Víða rigning, en þurrt NA- og A-lands. Hiti 3 til 10 stig.
Veðurhorfur á landinu
Suðaustan 3-10 m/s og rigning, en þurrt að mestu NA- og A-lands. Norðaustan 13-18 norðvestantil á landinu á morgun, annars talsvert hægari vindur. Rigning eða skúrir og hiti 5 til 12 stig.
Faxaflói
Hæg breytileg átt og rigning með köflum. Hiti 5 til 10 stig.
Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Hæg suðlæg eða breytileg átt og rigning. Hiti 6 til 8 stig.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Hvöss norðvestanátt og slydda eða snjókoma norðan til á laugardag, en þurrt syðra og fremur svalt veður. Síðan hægviðri, úrkomulítið, en milt veður. Útlit fyrir suðaustanátt með rigningu á miðvikudag.
Veðurhorfur á landinu
Suðaustan 3-10 m/s og rigning, en þurrt að mestu NA- og A-lands. Norðaustan 13-18 norðvestantil á landinu á morgun, annars talsvert hægari vindur. Rigning eða skúrir og hiti 5 til 12 stig.
Faxaflói
Hæg breytileg átt og rigning með köflum. Hiti 5 til 10 stig.
Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Hæg suðlæg eða breytileg átt og rigning. Hiti 6 til 8 stig.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Hvöss norðvestanátt og slydda eða snjókoma norðan til á laugardag, en þurrt syðra og fremur svalt veður. Síðan hægviðri, úrkomulítið, en milt veður. Útlit fyrir suðaustanátt með rigningu á miðvikudag.