Hæg breytileg átt í dag
Klukkan 6 voru norðaustan 15-20 m/s víða á Vestfjörðum og Snæfellsnesi, annars mun hægari breytileg átt. Slydda norðvestantil, en annars skýjað með köflum og úrkomulítið. Hiti var frá frostmarki í Fnjóskjadal og Mývatnssveit upp í 9 stig á Skarðsfjöruvita.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Norðaustan 13-18 m/s og slydduél á Vestfjörðum og Snæfellsnesi. Annars mun hægari austlæg eða breytileg átt og úrkomulítið. Rigning austast í nótt. Norðaustan 5-13 á morgun, slydduél norðanlandds, rigning suðaustantil en annars þurrt. Hiti 0 til 8 stig, hlýjast suðaustanlands.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Norðaustan 13-18 m/s og slydduél á Vestfjörðum og Snæfellsnesi. Annars mun hægari austlæg eða breytileg átt og úrkomulítið. Rigning austast í nótt. Norðaustan 5-13 á morgun, slydduél norðanlandds, rigning suðaustantil en annars þurrt. Hiti 0 til 8 stig, hlýjast suðaustanlands.