Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Hæg breytileg átt
Fimmtudagur 29. janúar 2009 kl. 08:23

Hæg breytileg átt



Veðurspá fyrir Faxaflóasvæðið næsta sólarhringinn: Hæg vestlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og stöku él. Norðaustan 3-8 og léttir heldur til á morgun. Frost 0 til 5 stig.

Veðurhorfur á landinu næstu daga
:

Á föstudag:

Suðvestan 5-10 m/s og él vestanlands, en annars hægari og bjart með köflum. Vaxandi norðaustanátt með snjókomu austanlands með kvöldinu, en léttir til vestanlands. Frost 0 til 10 stig, kaldast inn til landsins.

Á laugardag:

Gengur í NV 13-18 m/s með snjókomu, einkum norðaustantil, en hægari og þurrt sunnan- og vestanlands. Frost 0 til 5 stig.

Á sunnudag og mánudag:
Suðvestlæg átt með éljum vestanlands, en bjartviðri fyrir austan. Áfram kalt í veðri.

Á þriðjudag og miðvikudag:

Suðaustlæg átt með rigningu eða slyddu og hlánar, en þurrt fyrir norðan og vægt frost.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ljósmynd/Ellert Grétarsson.