Hæg austlæg eða breytileg átt og bjartviðri
Klukkan 9 í morgun var norðaustan 5-13 m/s suðaustanlands, en annars hægviðri. Skýjað og snjókoma eða él á Suðausturlandi og með norður- og austurströndinni, en annars léttskýjað. Hiti um frostmark við suður- og suðausturströndina, annars víða 5 til 15 stiga frost, kaldast í innsveitum.
Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Hæg austlæg eða breytileg átt og bjartviðri. Snýst í suðaustan 3-8 m/s í nótt. Dálítil él sunnantil á morgun, en annars skýjað. Frost 4 til 12 stig, kaldast í uppsveitum, en lítið eitt mildara á morgun.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Norðaustan 5-13 m/s og snjókoma suðaustantil í fyrstu, annars hægviðri vindur og léttskýjað að mestu. Talsvert frost, einkum norðanlands, allt að 15 stig í innsveitum fyrir norðan. Þykknar upp með suðaustan 5-8 m/s suðvestantil í nótt, lítils háttar snjókoma og heldur hlýnandi sunnantil á morgun.
Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Hæg austlæg eða breytileg átt og bjartviðri. Snýst í suðaustan 3-8 m/s í nótt. Dálítil él sunnantil á morgun, en annars skýjað. Frost 4 til 12 stig, kaldast í uppsveitum, en lítið eitt mildara á morgun.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Norðaustan 5-13 m/s og snjókoma suðaustantil í fyrstu, annars hægviðri vindur og léttskýjað að mestu. Talsvert frost, einkum norðanlands, allt að 15 stig í innsveitum fyrir norðan. Þykknar upp með suðaustan 5-8 m/s suðvestantil í nótt, lítils háttar snjókoma og heldur hlýnandi sunnantil á morgun.