Hæg austlæg átt
Klukkan 6 í morgun var austlæg átt á landinu, yfirleitt 5-10 m/s. Skúrir voru SV-lands, en víða þokusúld við ströndina norðan- og austantil. Hiti 2 til 9 stig, hlýjast á Blönduósi.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Fremur hæg austlæg átt og smáskúrir, en suðvestan 3-8 síðdegis. Hæg austlæg átt á morgun og léttir smám saman til. Hiti 7 til 13 stig í dag, en heldur hlýrra á morgun.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Fremur hæg austlæg átt og smáskúrir, en suðvestan 3-8 síðdegis. Hæg austlæg átt á morgun og léttir smám saman til. Hiti 7 til 13 stig í dag, en heldur hlýrra á morgun.