Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Háaleiti fær 6 milljón króna styrk frá Erasmus+
Þriðjudagur 6. september 2016 kl. 06:00

Háaleiti fær 6 milljón króna styrk frá Erasmus+

Heilsuleikskólinn Háaleiti í Reykjanesbæ fékk á dögunum 6 milljón króna styrk frá menntahluta Erasmus+ mennta- og æskulýðsáætlunar ESB. Háaleiti hlaut styrkinn fyrir verkefnið „What´s your moove?“ sem felur í sér innleiðingu á markvissri hreyfingu leikskólabarna. Unnið verður markvisst með hreyfingu og sköpun á þann hátt að öll börn fái skipulagðar stundir með sérhæfðum kennurum einu sinni til tvisvar sinnum í viku auk næringarfræðslu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024