Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

H-listinn með framboð í nýju sveitarfélagi
Frambjóðendur H-listans. Á myndina vantar Kjartan Dagsson og Erlu Ósk Ingibjörnsdóttur.
Miðvikudagur 2. maí 2018 kl. 10:25

H-listinn með framboð í nýju sveitarfélagi

H-listinn mun bjóða fram til sveitarstjórnarkosninga í sameinuðu sveitarfélagi Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs í kosningum sem fram fara þann 26. maí nk.
 
Framboðslisti H-Listans 2018:
1. Magnús Sigfús Magnússon, húsasmiður
2. Pálmi Steinar Guðmundsson, húsasmiður
3. Svavar Grétarsson, verkefnastjóri
4. Davíð Ásgeirsson, tæknifræðingur
5. Andrea Dögg Færseth, skrifstofumaður
6. Ægir Þór Lárusson, flugvirki
7. Þórsteina Sigurjónsdóttir, bankastarfsmaður
8. Anna Sóley Bjarnadóttir, leikskólaliði
9. Yngvi Jón Rafnsson, deildarstjóri
10. Kjartan Þorvaldsson, nútímafræðingur
11. Ingunn Sif Axelsdóttir, verslunarmaður
12. Heiðrún Þóra Aradóttir, leikskólaliði
13. Erla Ósk Ingibjörnsdótt, þjónustustjóri
14. Björgvin Guðmundsson, flokkstjóri
15. Ásta Guðný Ragnarsdóttir, húsmóðir
16. Kjartan Dagsso, húsasmiður
17. Hanna Margrét Jónsdóttir, nemi
18. Sigurgeir Torfaso, höfðingi
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024