H-listinn í Sandgerði kominn fram
Framboðslisti H-Listans, Lista Fólksins, hefur verið samþykktur í Sandgerði. Listinn er þverpólitískt afl en Magnús Sigfús Magnússon húsasmíðameistari og verkalýðsformaður leiðir listann.
H-listinn er svona skipaður:
• Magnús Sigfús Magnússon
• Helga Björk Stefánsdóttir
• Svavar Grétarsson
• Jóna Kristín Sigurjónsdóttir
• Haukur Andrésson
• Andrea Dögg Færseth
• Kjartan Dagsson
• Andrea Bára Andrésdóttir
• Ingi Björn Sigurðsson
• Jóna Júlíusdóttir
• Ásta Laufey Sigurjónsdóttir
• Björgvin Guðmundsson
• Rafn Magnússon
• Ottó Þormar