Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gul viðvörun á flugumferð um Keflavíkurflugvöll
Miðvikudagur 24. febrúar 2021 kl. 13:10

Gul viðvörun á flugumferð um Keflavíkurflugvöll

Veðurstofa Íslands hefur sett á gult viðbúnaðarstig fyrir flugumferð um Keflavíkurflugvöll vegna jarðvár á Reykjanesskaganum. Fjölmargir öflugir jarðskjálftar hafa orðið í morgun og nú í hádeginu varð skálfti sem mældist M4,8 við Kleifarvatn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024