Guðrún Birna fékk Evrópuferð í Kaskódrætti
Guðrún Birna Guðmundsdóttir úr Reykjanesbæ var sú heppna þegar dregin var út Evrópuferð í Kaskó á Aðfangadagsmorgun úr risastórum kassa með Jólalukkuskafmiðum sem fólk hafði skilað í búðina.
Eins og venja er til eru dregnir út 20 aukavinningar auk einnar Evrópuferðar með Icelandair úr þeim Jólalukku-skafmiðum sem eru ekki með vinningi á en er skilað í Kaskó í síðasta lagi á Þorláksmessukvöld. Aldrei fyrr hefur verið jafn mörgum miðum verið skilað en þeir voru á milli 15 og 20 þúsund. Vinningshlutfall í Jólalukkunni er hærra en nokkru öðru happdrætt eða 15% og voru vinningarnir um 5000 í ár eins og undanfarin ár. Stærsti vinningurinn var fimmtíu tommu LG veggsjónvarp frá Rönning í Reykjanesbæ og unnu hjón úr Innri Njarðvík þann glæsilega vinning og fengu afhentan á Þorláksmessu. Sautján Evrópuferðir með Icelandair voru í Jólalukkunni auk fjölda annarra góðra vinninga.
Þessir tuttugu aðilar fengu aukavinning í lokadrættinum í Kaskó og geta nálgast vinninginn þar:
Guðrún B. Guðmundsdóttir, Háholti 25, Keflavík,
Soffía Ólafsdóttir, Vatnsholti, Keflavík,
Elín Ósk Ingvarsdóttir, Hólabraut 14, Keflavík,
María Jónsdóttir, Sólvallagötu 8, Keflavík,
Þórdís Símonardóttir, Borg, Vogum,
Sigurður Jóhann Jónasson, Greniteig 6, Keflavík,
Guðveig Sigurðardóttir, Freyjuvöllum 3, Keflavík,
Ólafur Guðmundsson, Tjarnabraut 8c, Njarðvík,
Þórður Kristjánssson, Ásgarði 6, Keflavík,
Brynja Lind Vilhjálmsdóttir, Melbraut, Garði,
Kristbjörg Lind Bragadóttir, Brekkustíg 14, Njarðvík,
Hans Árnason, Gónhól 21, Njarðvík,
Örn Sævar Júlíusson, Melavegi, Njarðvík,
Hafdís Helgadóttir, Ásvellir 4b, Grindavík,
Kolbrún Guðjónsdóttir, Lyngholti 4, Keflavík,
Kristján Hjálmarsson, Háseylu 11, Njarðvík,
Þórdís Ásta Ingvarsdóttir, Heiðarholti 40, Keflavík,
Ragnheiður Gestsdóttir, Stekkjargötu 25, Njarðvík,
Bjarni Dan, Tjarnarbakka 1, Njarðvík,
Sólveig Björk Jensen, Austurgötu 1, Sandgerði,
Steinþóra Eir Hjaltadóttir, Baldursgarði, Keflavík