ReykjanesOptikk
ReykjanesOptikk

Fréttir

Guðni á Trukknum settur á sýningu
Sunnudagur 20. júní 2004 kl. 22:20

Guðni á Trukknum settur á sýningu

Um næstu helgi, laugardaginn 26.júni nk. Kl 14:00 verður opnuð myndasýning í Vitavarðahúsinu á Garðskaga, til sýnis verða myndir úr fimmtíu ára atvinnusögu Guðna Ingimundarsonar á ,,Trukknum”. Einnig verður opnuð sama dag vitaminjasýning í stóra Garðskagavitanum, sem er á vegum Íslenska Vitafélagsins.
Sýningarnar verða opnar í sumar á sama tíma og byggðasafnið. Gestum verður boðið upp á grillaðar pylsur á milli kl 14:00 og 16:00.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25