Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Guðbrandur nýr formaður LÍV
Mánudagur 11. nóvember 2013 kl. 09:16

Guðbrandur nýr formaður LÍV

Guðbrandur Einarsson, formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja, var kjörinn formaður Landssambands íslenzkra verzlunarmanna (LÍV) á þingi sambandsins sem haldið var á Akureyri 8. og 9. nóvember.

Tvö buðu sig fram til formanns, Guðbrandur og Helga Ingólfsdóttir stjórnarmaður í VR, og fékk Guðbrandur 82% greiddra atkvæða.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024