Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Guðbrandur er ræðukóngur Reykjanesbæjar
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
fimmtudaginn 28. maí 2020 kl. 10:37

Guðbrandur er ræðukóngur Reykjanesbæjar

Guðbrandur Einarsson, oddviti Beinnar leiðar, var „ræðukóngur“ bæjarstjórnar Reykjanesbæjar á árinu 2019 en hann tók 63 sinnum til máls á bæjarstjórnarfundum. Næstur honum er félagi hans í meirihlutanum, Friðjón Einarsson, Samfylkingu sem talaði 52 sinnum. Þetta kemur fram í samantekt Jóhanns Friðriks Friðrikssonar, forseta bæjarstjórnar, sem hann lagði fram á fundi bæjarráðs nýlega.

Nánar um málgleði og fleira tengt Bæjarstjórn Reykjanesbæjar í nýjustu rafrænum Víkurfréttum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024