Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Grunur um íkveikju við Skinnfisk í Sandgerði
Sunnudagur 14. febrúar 2010 kl. 10:38

Grunur um íkveikju við Skinnfisk í Sandgerði

Skömmu fyrir klukkan tvö í nótt var tilkynnt um mikinn reyk við fyrirtækið Skinnfisk í Sandgerði. Lögregla og slökkvilið Sandgerðis fóru á vettvang. Mikill eldur logaði í fiskikörum sem stóðu upp við húsið. Nokkrar skemmdir á húsinu og m.a. sprungu fjölmargar rúður vegna hita. Slökkvilið náði fljótlega tökum á ástandinu. Grunur er um íkveikju.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Myndir frá brunavettvangi hér!

Ljósmynd: www.245.is