Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Grunur um íkveikju í Keflavík
Laugardagur 26. ágúst 2006 kl. 12:33

Grunur um íkveikju í Keflavík

Slökkvilið Brunabvarna Suðurnesja var kallað út um klukkan átta í morgun. Kviknað hafði í húsi á gæsluvelli við Heiðarból í Keflavík. Talsverður eldur var í húsinu en greiðlega gekk að slökkva eldinn. Húsið er mikið skemmt og grunar lögregluna í Keflavík að kveikt hafi verið í húsinu. Lögregla er að rannsaka vettvang en það lítur út fyrir að brotist hafi verið inn í húsið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024