Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Grunaðir um akstur undir áhrifum
Sunnudagur 12. október 2008 kl. 10:58

Grunaðir um akstur undir áhrifum



Lögreglan á Suðurnesjum kærði í gær ökumann fyrir meinta ölvun við akstur á Reykjanesbraut. Annar ökumaður var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna.
Þrjú umferðaróhöpp urðu í umdæminu gær en engin slys á fólki. Þá voru þrír ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024