Gróður brann á Miðnesheiði

Gróður brann á Miðnesheiði milli Garðs og Sandgerðis á laugardagskvöldið. Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja sendi mannskap á staðinn sem slökkti eldinn.