Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Grjót skemmdi bíl
Þriðjudagur 13. júní 2006 kl. 09:40

Grjót skemmdi bíl

Fimm ökumenn teknir fyrir of hraðan akstur á næturvakt lögreglunnar í Keflavík. Sá er hraðast ók var á 125 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km.

Þá varð eitt umferðaróhapp á Njarðarbraut í gær þegar grjót sem var á götunni þeyttist undan fólksflutningabifreið og framan á fólksbifreið sem ekið var úr gagnstæðri átt. Var höggið svo mikið að húdd, grill og vatnskassi skemmdust og var bíllinn óökufær á eftir.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25