Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Föstudagur 19. janúar 2001 kl. 22:00

Grindvískir sjómenn í verkfall

Mikill meirihluti félagsmanna Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur samþykkti í póstatkvæðagreiðslu að boða verkfall 15. mars næstkomandi. Alls greiddu 126 atkvæði, þar af samþykktu 106 vinnustöðvum og 19 sögðu nei. Einn atkvæðaseðill var ógildur. Morgunblaðið á Netinu greindi frá í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024