Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Grindvíkingar velkomnir á næstu heilsugæslu
Miðvikudagur 15. nóvember 2023 kl. 18:20

Grindvíkingar velkomnir á næstu heilsugæslu

Ef Grindvíkingar þurfa að leita á heilsugæslu vegna veikinda eða annarra erinda og eru staddir á höfuðborgarsvæðinu er þeim velkomið að leita á heilsugæslustöð í því hverfi sem þeir dvelja.

Vinsamlegast tilkynnið við tímabókun að þið séuð frá Grindavík og þá ætti bókun að ganga vel, segir á vef Grindavíkurbæjar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Upplýsingar um heilsugæslustöðvar höfuðborgarsvæðisins má nálgast hér.