Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Grindvíkingar kaupa körfubíl
    Körfubílar koma að góðum notum við slökkvistarf.
  • Grindvíkingar kaupa körfubíl
    Sænskir notaðir körfubílar eru vinsælir á Íslandi. Þessi endaði í Reykjanesbæ.
Föstudagur 26. september 2014 kl. 07:44

Grindvíkingar kaupa körfubíl

Bæjarráð Grindavíkur hefur veitt slökkviliðsstjóra Slökkviliðs Grindavíkur heimild til að kaupa notaðan körfubíl fyrir slökkviliðið frá Svíþjóð.

Slökkviliðsstjóri fær 25 milljónir króna til kaupanna. Lagt er til við bæjarstjórn að samþykktur verði viðauki við fjárhagsáætlun ársins 2014 sem komi til hækkunar á eignfærðri fjárfestingu. Fjármögnun er með handbæru fé.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024