Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Grindvíkingar í átta liða úrslit Útsvars
Laugardagur 11. janúar 2014 kl. 11:55

Grindvíkingar í átta liða úrslit Útsvars

Lið Grindavíkurbæjar bar sigur úr býtum gegn Fjarðarbyggð í gær í spurningarleiknum Útsvari. Grindavík varð þar með fjórða liðið til að komast í átta liða úrslit í keppninni. Liðið hlaut 58 stig en Fjarðabyggð fékk 49 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024