Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Grindhvalavaða í Keflavíkurhöfn - myndskeið!
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
föstudaginn 26. júlí 2019 kl. 18:23

Grindhvalavaða í Keflavíkurhöfn - myndskeið!

Grindhvalavaða er nú í höfninni í Keflavík. Hvalirnir eru fjölmargir og halda sig í hóp í miðri höfninni. Fjölmargir fylgjast með hvölunum frá landi.

Meðfylgjandi mynd var tekin af vöðunni með flygildi rétt áðan. VF-mynd: Hilmar Bragi

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024