Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Grindavíkurvegur malbikaður
Þriðjudagur 24. ágúst 2010 kl. 08:30

Grindavíkurvegur malbikaður

Í dag, 24. ágúst, og til  föstudagsins 27. ágúst er fyrirhugað að vinna við malbikun á Grindavíkurvegi frá Reykjanesbraut að Gerðavöllum í Grindavík.


Malbikunin mun hefjast á milli kl. 8 og 9 á þriðjudaginn og á henni að vera lokið síðdegis á föstudag.??Þrengingar verða meðan á framkvæmd stendur og verður tímabundin truflun á umferð.??

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þá er verið að gera hringtorg á Reykjanesbraut við Grænás og er umferð beint um á hjáleið fram hjá vinnusvæðinu.