Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Grindavíkurvegur: Lokun frestað til kvölds
Laugardagur 18. október 2008 kl. 12:02

Grindavíkurvegur: Lokun frestað til kvölds



Ákveðið hefur verið að fresta lokun Grindavíkurvegar fram undir kvöld.

Til stóð að loka honum milli kl. 14 og 17 í dag vegna flutnings á mjöltanki, eins og greint er frá í annarri frétt hér á undan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024