Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Grindavík vill Landhelgisgæsluna til Reykjanesbæjar
Fimmtudagur 28. nóvember 2013 kl. 12:09

Grindavík vill Landhelgisgæsluna til Reykjanesbæjar

Bæjarráð Grindavíkur styður að Alþingi feli innanríkisráðherra að hefja undirbúning að flutningi Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar.

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn um tillögu til þingsályktunar um flutning Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar og var umsögnin veitt á síðasta fundi bæjarráðs Grindavíkur.

Hér er frétt um þingsályktunina.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024