Grindavík: Opinn fundur um skipulagsmál í dag
 Opinn kynningarfundur verður haldinn í Saltfisksetrinu í Grindavík í dag, miðvikudag, á vegum Tæknisviðs Grindavíkurbæjar. Þar verða kynntar nokkrar breytingar á aðalskipulagi, m.a. vegna hesthúsasvæðis og Suðurstrandarvegar.
Opinn kynningarfundur verður haldinn í Saltfisksetrinu í Grindavík í dag, miðvikudag, á vegum Tæknisviðs Grindavíkurbæjar. Þar verða kynntar nokkrar breytingar á aðalskipulagi, m.a. vegna hesthúsasvæðis og Suðurstrandarvegar.
Eftirfarandi mál verða kynnt á fundinum í dag:
- Aðal- og deiliskipulagsbreyting vegna hesthúsasvæði
- Aðalskipulagsbreyting vegna Suðurstrandavegur
- Aðalskipulagsbreyting vegna SV-Línur
- Aðalskipulagsbreyting vegna Vatnskarðsnámur
Fundurinn hefst kl. 17 og er opinn öllum sem áhuga hafa á skipulagsmálum.
Af vefsíðu Grindavíkurbæjar





 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				