Grindavík: Nýr glæsilegur leikskóli vígður á morgun
Nýtt húsnæði undir starfsemi leikskólans Lautar verður formlega tekið í notkun á morgun. Vígsluathöfnin hefst kl 13:00 og verður skólinn síðan til sýnis frá kl 14:30-16:30.
Grindvíkingar eru hvattir til að koma og skoða nýja húsnæðið og lóð leikskólans sem er allt hið glæsilegasta. Boðið verður upp á kaffi, kökur og ávexti. Foreldrafélag leikskólans verður með blöðrur í boði yrir börnin.
VF-mynd/Þorgils: Frá fyrstu skólfustungunni 4.5 2005 fyrir rétt rúmu ári
Grindvíkingar eru hvattir til að koma og skoða nýja húsnæðið og lóð leikskólans sem er allt hið glæsilegasta. Boðið verður upp á kaffi, kökur og ávexti. Foreldrafélag leikskólans verður með blöðrur í boði yrir börnin.
VF-mynd/Þorgils: Frá fyrstu skólfustungunni 4.5 2005 fyrir rétt rúmu ári