Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Grindavík: Bæjarráð staðfestir ráðningu skólastjóra
Föstudagur 4. júlí 2008 kl. 10:31

Grindavík: Bæjarráð staðfestir ráðningu skólastjóra

Bæjarráð Grindavíkur hefur samþykkt að ráða Pál Leó Jónsson í stöðu skólastjóra Grunnskóla Grindavíkur til fimm ára.  Þá hefur ráðið einnig  samþykkt að ráða Ingu Þórðardóttur sem skólastjóra Tónlistarskóla Grindavíkur til fimm ára. 

Í Fræðslu- og uppeldisnefnd var eining um ráðninu Páls Leós en þrjár umsóknir bárust um starfið.
Átta umsóknir bárust um skólastjórastöðu tónlistarskólans og voru fulltrúar listanna ekki sammála um ráðninguna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024