Fimmtudagur 22. júlí 2021 kl. 02:03
Grímuskylda á læknavakt og slysa- og bráðamóttöku HSS
Vegna aukinna covid-19-smita í samfélaginu hefur grímuskylda verið tekin upp að nýju á læknavakt og slysa- og bráðamóttöku Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja.
Grímuskyldan tók gildi frá og með 20. júlí 2021 og eru skjólstæðingar eru beðnir um að mæta með grímu.