Þriðjudagur 4. nóvember 2008 kl. 18:10
Greinilegur jarðskjálfti fannst á Suðurnesjum
Snarpur jarðskjálfti, upp á 4,3 á Richter reið yfir um 3,9 kílómetra vestur af Grindavík þegar klukkan var 17:47 nú síðdegis. Skjálftinn fannst greinilega í Grindavík og Reykjanesbæ.
Nánar á eftir...