Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Greinilegar kvikuhreyfingar og gosið getur orðið nær Keili
Frá eldgosinu í Meradölum.
Miðvikudagur 5. júlí 2023 kl. 09:48

Greinilegar kvikuhreyfingar og gosið getur orðið nær Keili

Rannsóknarstofa í eldfjallafræði og náttúruvá hjá Háskóla Íslands segir í færslu á Facebook að þessi skjálftavirkni sem nú er á Reykjanesskaganum tengist greinilega kvikuhreyfingum undir yfirborði og gæti þess vegna leitt til nýs eldgoss við Fagradalsfjall.

Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, sagði á Bylgjunni í morgun að skjálftarnir núna væru með upptök norðar en í síðustu hrinum sem gæti leitt til þess, eins og staðan er núna, að gosið gæti orðið nær Keili.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024