Greiðsla á auglýsingu en ekki styrkur
Af fréttum af styrkjum úr forvarnasjóði Reykjanesbæjar fyrir árið 2005 má lesa að Víkurfréttir hafi hlotið styrk að fjárhæð 144.439 krónur vegna forvarnarauglýsingar í tilefni ljósanætur.
Það skal áréttað að Víkurfréttir njóta ekki styrkja. Umrædd upphæð er heildarupphæð auglýsingareiknings með virðisaukaskatti vegna forvarnarauglýsingar sem birtist í Víkurfréttum fyrir síðustu Ljósanótt. Reikningurinn er stílaður á Reykjanesbæ en bærinn sótti fé í forvarnasjóðinn til að greiða auglýsinguna. Það orðalag að Víkurfréttir hafi hlotið styrk að fjárhæð 144.439 krónur er því rangt og er hér með áréttað.
Ritstj.
Það skal áréttað að Víkurfréttir njóta ekki styrkja. Umrædd upphæð er heildarupphæð auglýsingareiknings með virðisaukaskatti vegna forvarnarauglýsingar sem birtist í Víkurfréttum fyrir síðustu Ljósanótt. Reikningurinn er stílaður á Reykjanesbæ en bærinn sótti fé í forvarnasjóðinn til að greiða auglýsinguna. Það orðalag að Víkurfréttir hafi hlotið styrk að fjárhæð 144.439 krónur er því rangt og er hér með áréttað.
Ritstj.