Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Grafa valt í Ásahverfi
Þriðjudagur 20. júní 2006 kl. 18:30

Grafa valt í Ásahverfi

Eftir hádegi í dag varð óhapp á byggingarsvæðinu í Ásahverfi, skammt frá Grænási, að hjólagrafa fór á hliðina.  Stjórnanda gröfunnar sakaði ekki en einhverjar skemmdir urðu á gröfunni.

 

Mynd: Úr Ásahverfi í dag. VF/JBO

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024