Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Grænlandsflug lenti í Keflavík
Fimmtudagur 23. desember 2010 kl. 09:30

Grænlandsflug lenti í Keflavík

Flugvél frá Grænlandsflugi, sem var á leiðinni frá Kaupmannahöfn til Grænlands í gær, gat ekki lent á Kangerlussuaq flugvelli í Syðri-Straumsfirði vegna mikillar ókyrrðar í lofti. Snéri flugvélin við og lenti á Keflavíkurflugvelli í gærkvöldi.

Farþegarnir dvöldu á Íslandi í nótt en áætlað er að flugvélin haldi áfram til Grænlands klukkan 10 frá Keflavíkurflugvelli.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024