Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 6. september 2002 kl. 09:11

Götum lokað í Keflavík á Ljósanótt

Hafnargötunni, frá Skólavegi, verður lokað frá hádegi til miðnættis á laugardaginn. Einnig verða neðstu hlutar Tjarnargötu, Vesturgötu og Vesturbrautar lokaðir allan daginn.Útisalerni eru eru staðsett við SBK, við Nóatún - Leikjaland og komið verður fyrir útisalerni fyrir neðan DUUS húsin.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024