Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gossvæðið lokað í dag vegna veðurs
Fimmtudagur 15. apríl 2021 kl. 09:28

Gossvæðið lokað í dag vegna veðurs

Gossvæðið á Fagradalsfjalli er lokað í dag, fimmtudag. Það er vegna veðurs en suðaustan hvassviðri og rigning er á fjallinu. Það má staðfesta með því að skoða vefmyndavélar en skyggni er lítið á fjallinu og því lítið að sjá.

Vegna veðuraðstæðna má búast við að allar leiðir, bæði gönguleiðir og akstursleiðir verði eitt forarsvað. Því geti reynst erfitt fyr­ir viðbragðsaðila að bregðast við út­köll­um og sinna eft­ir­liti á svæðinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Gert er ráð fyrir að opna aftur á morgun.