Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gossvæðið áfram lokað
Ljósmynd: Ingibergur Þór Jónasson
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
sunnudaginn 7. ágúst 2022 kl. 16:17

Gossvæðið áfram lokað

Tekin hefur verið ákvörðun um að áfram verði lokað inn á gossvæðið og verður staðan endurmetin eftir stöðufund í fyrramálið, mánudaginn 8. ágúst.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurnesjum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024