Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gondólafæri á Hafnargötu
Föstudagur 27. janúar 2012 kl. 16:16

Gondólafæri á Hafnargötu

Hafnargatan er eins og Feneyjar norðursins í dag. Mikið leysingavatn hefur safnast saman neðarlega á götunni þar sem klaki er yfir niðurföllum. Hafnargatan var eins og hafsjór framan við Sportbúð Óskars núna rétt áðan, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

VF-mynd: Hilmar Bragi