Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Golfmaraþon í Leirunni að loknu meistaramóti
Laugardagur 12. júlí 2014 kl. 02:36

Golfmaraþon í Leirunni að loknu meistaramóti

Hópur unglinga í Golfklúbbi Suðurnesja sem eru að fara í æfingaferð á næsta ári verða með golfmaraþon í Leirunni núna um helgina. Þau ætla að byrja maraþonið að loknu meistaramótshófi og spila og æfa alla nóttina en áætlað er að þau hætti um 10 á sunnudagsmorgni.

Með þessu eru þau safna áheitum og þeir sem vilja styrkja krakkana er bent á að skráningarblöð og umslag mun liggja í afgreiðslunni í skálanum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024