Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Góður stuðningur frá Oddfellowfólki
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
föstudaginn 2. desember 2022 kl. 07:24

Góður stuðningur frá Oddfellowfólki

Oddfellowfólk á Suðurnesjum afhenti nokkra styrki nú á aðventunni til góðra málefna á Suðurnesjum.

Oddfellowstúkan Eldey, stúka nr. 18 styrkti Fjölsmiðjuna á Suðurnesjum, Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ og Krabbameinsfélag Suðurnesja. Oddfellowstúkan Njörður, stúka nr. 13, Oddfellowstúkan Jón forseti, stúka nr. 26, Oddfellowstúkan Eldey, stúka nr. 18 og Oddfellowbúðirnar Freyr styrktu sameiginlega Velferðarsjóð Suðurnesja.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Myndirnar voru teknar í vikunni þegar styrkirnir voru afhentir.