Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Góðar gjafir til HSS
Föstudagur 5. desember 2008 kl. 13:22

Góðar gjafir til HSS



Heilbrigðisstofnun Suðurnesja á marga velunnarra sem hafa stutt starf stofnunarinnar með margvíslegum gjöfum aðallega í formi tækjabúnaðar. Í þeirra hópi er Lionessuklúbbur Keflavíkur sem í gær afhenti HSS annars vegar vandað skoðunarborð sem nýtist í ung-og smábarnavernd og hins vegar sjónvarpsflatskjá sem verður staðsettur í undirbúnings-og biðstofu skurðdeildarinnar.

Myndin er tekin við þetta tækifæri.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

VFmynd/elg