Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Góð gjöf frá kvenfélagskonum til BUGL
Fimmtudagur 26. ágúst 2010 kl. 14:46

Góð gjöf frá kvenfélagskonum til BUGL

Stjórn KSGK Kvenfélagasambands Gullbringu og Kjósarsýslu færði BUGL Barna og unglingageðdeild góða gjöf nýverið. Um er að ræða afrakstur sölu á merkinu Gleym mér ei kr. 1.700.000 sem verður notað til að kaupa á búnað í nýuppgert húsnæði deildarinnar. Kvenfélög innan sambandsins eru nú 10 talsins, sambandið hefur áður styrkt deildina með góðum gjöfum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Það verður mikið fagnaðarefni fyrir starfið þegar hið nýuppgerða húsnæði verður tekið í notkun á haustmánuðum með bættri aðstöðu fyrir sjúklinga og aðstandendur þeirra.

Mynd: Stjórnarkonur KSGK og fulltrúar Bugl.