Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þriðjudagur 4. júlí 2000 kl. 18:27

Go-kartbrautin verður að veruleika

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að heimila Reis ehf. að halda áfram gerð Go-kart brauta og bílastæða, í Innri-Njarðvík.Ráðið veitir þó leyfið með því skilyrði að framkvæmdir verði allar á ábyrgð verktaka þar sem skipulagsyfirvöld hafa ekki enn gefið endanlegt svar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024