Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Gluggagægir snemma á ferðinni í ár
Laugardagur 13. nóvember 2004 kl. 22:13

Gluggagægir snemma á ferðinni í ár

Á ellefta tímanum í morgun var tilkynnt um gluggagægi sem hafði verið á ferðinni við hús við Lágmóa í Njarðvík s.l. nótt. Hafði ung stúlka í húsinu orðið vör við einhvern fyrir utan gluggann hjá sér um kl. 02:00 s.l. nótt. Í morgun sáust greinileg skóför í blómbeði við gluggann.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024