Bilakjarninn
Bilakjarninn

Fréttir

Glóðvolgar úr prentun - beint á vefinn
Fimmtudagur 15. október 2015 kl. 09:42

Glóðvolgar úr prentun - beint á vefinn

Víkurfréttir eru komnar úr prentun og eru glóðvolgar á leið í hús á Suðurnesjum en póstburðarfólk sér um að koma blaðinu inn á öll heimili á svæðinu í dag.

Blað vikunnar er 24 síður og er fjölbreytt að vanda en þar er úrval frétta frá líðandi viku, skemmtilegt mannlíf og ýmislegt fleira.

 

Powered by Issuu
Publish for Free
Bílakjarninn
Bílakjarninn