Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Glóðvolgar úr prentun - beint á vefinn
Fimmtudagur 15. október 2015 kl. 09:42

Glóðvolgar úr prentun - beint á vefinn

Víkurfréttir eru komnar úr prentun og eru glóðvolgar á leið í hús á Suðurnesjum en póstburðarfólk sér um að koma blaðinu inn á öll heimili á svæðinu í dag.

Blað vikunnar er 24 síður og er fjölbreytt að vanda en þar er úrval frétta frá líðandi viku, skemmtilegt mannlíf og ýmislegt fleira.

 

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024